Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sómatísk kólíbakteríuveira
ENSKA
somatic coliphage
Samheiti
sómatískur kólífagi
Svið
lyf
Dæmi
[is] Aðferðir til að greina örverufræðilegar breytur eru:
...
f) sómatískar kólíbakteríuveirur,
að því er varðar aðgerðavöktun er hægt að nota A-hluta II. viðauka, EN ISO 10705-2 og EN ISO 10705-3.

[en] The methods of analysis for microbiological parameters are:
...
somatic coliphages;
for operational monitoring, Part A of Annex II, EN ISO 10705-2, and EN ISO 10705-3 can be used.

Skilgreining
fagar (phage) eru vírusar sem sýkja bakteríur og í þessu tilfelli er um að ræða kólíbakteríur. Somatic gefur til kynna að um sé að ræða DNA fagi (vírus) sem sýkir frumuvegg bakteríunnar (samkvæmt sérfræðingi hjá Matvælastofnun, MAST, 2021)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/2184 frá 16. desember 2020 um gæði neysluvatns

[en] Directive (EU) 2020/2184 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2020 on the quality of water intended for human consumption

Skjal nr.
32020L2184
Aðalorð
kólíbakteríuveira - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira